Þetta er algjörlega ógeðslegt!…pabbi minn hefur reykt frá því að ég man eftir mér, pakka á dag, svo verður hann alveg brjálaður ef ég kvarta yfir reyknum þegar ég er kannski með honum í bíl. Hann segir að ég eigi bara ekki að vera með honum ef að hann pirrar mig….en hann er nú pabbi minn þannig að ég sætti mig bara við það =/ Núna er ég með fóbíu fyrir sígarettum, þoli ekki lyktina, reykinn, áferðina, fíknina…ALLT!