Ohh, já ég er svo sammála…ég sat einhverntímann á bekknum rétt hjá aðalinnganginum og var að hlusta á iPodinn minn, komu ekki tvær stelpur úr fimmta eða sjötta bekk og hlömmuðu sér við hliðina á mér eins nálægt og þær gátu, “Afhverju ertu hér ein? Ertu eitthvað lonely? Hvað ertu að hlusta á? Ojj! Þetta er ömurleg hljómsveit” spurðu þær og hlógu eins og vitleysingar, ég sagði þeim bara að þegja og fór…það er aldeilis hvað þetta lið er hortugt, ég man þegar ég var lítil þá var ég skíthrædd við...