Þú býrð til fjölskyldur (eða ferð í tilbúnu fjölskyldurnar), byggir hús fyrir þær til að búa í og svo verðurðu að hjálpa þeim í gegnum sitt daglega líf, láta þau standa sig vel í vinnu til að geta borgað reikningana o.fl.
Hehe, bróðir minn (23 ára) átti Sims 1 þegar hann var nýr og þá sýndi hann mér leikinn (ég var himin lifandi, bjó til eina konu og dóttur hennar :), núna spilar hann þetta aldrei, finnst leikurinn boring (skil hann vel, miðað við aldur hans ;).
Já ég er mjög pirruð á þeim myndum, líka sumum myndum sem eru ekkert spennandi (no offence), eins og þegar fólk er að taka myndir af póstkassanum sínum eða einhverju sem maður nennir ekki að skoða.
Sims er allsekki ætlaður bara fyrir stelpur en málið er þannig að Sims laðar frekar stelpur að sér heldur en stráka, strákar fíla almennt meira action-leiki.
Ég er ekki viss um nákvæmlega þá kjóla en ég veit að í Kína klæðast konur stundum svokölluðum “kimono”-um ;) (Held samt að það sé ekki nákvæmlega það sama..)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..