Vá vildi að ég gæti það… Ég er með heiftarlegt ofnæmi fyrir litnum, í fyrsta skiptið sem ég setti lit þá voru augun rauðbólgin næsta dag og mér leið alltaf eins og að það væri sandur í augunum….svo setti ég alveg ótrúlega lítið (alltaf á stofu), kannski hálfu ári seinna og þá var allt í fína. Svo viku fyrir ferminguna mína þá lét ég setja ekta lit í þriðja sinn, og lots of it…næsta dag leið mér eins og það hefði verið búið að stinga gaffli í augun á mér, ég fór til læknis, lagði kaldan...