Æ, ég heiti Sigríður….en hata það nafn, hef alltaf verið kölluð millinafninu. En annars var ég bara eitthvað að tala og byrjaði að syngja þetta lag með vinkonu minni, svo heyrðist henni ég segja “touch myself” og ég reyndi að útskýra að svo var ekki :'D Eftir það höfum við báðar haft lagið á heilanum :/