Ok, svolítið mikið seint.

En, þar sem að ég er ekki búinn að fara á /brandarar lengi þá var ég að skoða eitthverjar myndir frá comic keppninni.

Ok, sumar þarna eru gerðar bara á fimm mínútum og hafa nákvæmlega engan brandara á bakvið sig.. *hóst* echoes og stebbiti og fleiri *hóst*

Svona í alvöru.. fannst ykkur þetta svona fyndið? Þetta er ömurlegt og tilgangslaust..

“Hér er pennaveski… *hulk kemur* Wrarr.. ég borða pennaveski.

Comic eftir mig!!!1 pazzini”

Þetta er mjög gott dæmi af þessum “Comic” ykkar… glatað.

Eins og eitthver sagði “Álitin eru fyndnari en þetta”.

Varð að koma þessu frá mér..

Pazzini