Ég er að fara í svokallað M16 með einhverjum krökkum úr skólanum, í næstu viku og veit í raun ekki mikið um þetta…
Hver leikmaður fær s.s. einhversskonar lacer-byssu, markmiðið er að skjóta andstæðingana í vestin…þá heyrist TAGGATAGGATAGGA hljóð, þegar maður er skotinn fimm sinnum er maður úr leik.
Hefur einhver hér farið í svona og veit hverju ég má búast við?…finnur maður eitthvað fyrir þessu?

Demona