Fer auðvitað eftir því hvort þú hafir hreyft þig eitthvað meira en þú ert vanur síðustu vikur…. Annars þá er þetta frekar spes hjá mér, alltaf þegar ég er nýbúin að borða finnst mér ég enn svöng…einhversskonar magaverkur sem mér finnst eins og svengd, en jafnvel þótt ég borði meira…gerist ekkert, verkurinn er óbreyttur :/