Ég var niðrí miðbæ þegar þetta gerðist, algjör snilld á meðan það var slökkt…svo þegar það var aftur kveikt þá var þetta ekkert spes, ljósin voru ekki alveg kveikt heldur fyrst bara smá og svo alveg… Hefði verið fyndið ef ljósin hefðu bara verið kveikt BÚMM og allir með ofbirtu í augunum :D