Ég eeeelska grenjandi rigningu þegar ég er inni í þægilegum hita, undir teppi, að lesa bók eða horfa á einhvern skemmtilegan þátt í tv…svo gott að geta slökkt á heilanum eftir leiðinlega viku ^^ Einhvernveginn þægilegt að hlusta á regnið dynja á glugganum :)