Ja, ég hef ekki spilað leikinn svo ég veit ekki alveg hversskonar rúm þetta er sem þú ert að tala um en mér heyrist að það meiki sense að það geti fleiri en einn sofið saman í því… Hinsvegar með að maður verði að nota svindl til þess að geta leikið dýrin er alveg ásættanlegt, Sims er náttúrulega hermir og reynir að líkjast okkar heimi eins vel og hægt er…auðvitað getum við þá ekki leikið dýrin, þau eru sjálfstæð og leikurinn fylgir því.