Urgh, ég er búin að vera að læra of mikið í dag.
Helv. spænsku próf. Ég veit ekki lengur hvaða mál ég er að tala.

Allt í einu fór ég og vinkona mín að tala dönsku yfir einu spænsku verkefninu. DÖNSKU!?!?!
Af öllum málum þá kom danskan upp.

Svo ætlaði ég að segja við bróður minn: Ég fékk sms og það stóð þú mátt sækja pítsuna kl. 19:33.

Þetta kom út: Ég fjik msmsm og stendur að þú sækir bíómyndina kl. 1933. (As in nítjánhundruðþrjátíuogþrjú)

Ég og vinkona mín komumst að því að við báðar hugsum á dönsku í spænsku tíma og á ensku í dönsku tíma…. :/



Bætt við 28. október 2006 - 19:37
Núna þegar ég lít á þetta, þá sé ég að þetta er algjört bull.

Til þess að þetta sé ekki bull…
hvaða tungumál talið þið?
(Öll tekin til greina, 1337 og alles)
Miles: 3969.64 | Kilometers: 6388.33