Sko, mig dreymdi þetta alltaf þegar ég var yngri…ég get varla lýst því hvað mér fannst þetta hryllilegt, mér leið svo illa að ég grét (ég var ung! :D) mig aftur í svefn. En ég man hinsvegar svo lítið eftir þessu, þetta var svo mikið rugl að það er ekkert hægt að lýsa þessu. Ég get aldrei lýst draumunum mínum, í draumum er allt öðruvísi… En það voru einhverjir menn að byggja einhverja stóra vél sem varð alltaf stærri og stærri og vélin átti að gera eitthvað hrikalegt…eyða heiminum r sum. Ég...