Ég veit að “aspergerar” eru svona á einhvern hátt þroskaheftir. Það er nefnilega það að ég er í bekk (9.bekk) með einum svoleiðis. Hann er rosalega á eftir í hvað þroska varðar.
Sko hann er alltaf að lemja mann og bora í ótrúlega óðægilega staði alla fokking daga.Hann næstum handlegsbraut mig,varð næstum því sökin á að ég varð seinn, næstum búinn að rota mig og fleira.
Svo er hann ógeðslega mikill félagsskítur.Hann mætir aldrei á böll í félagsmiðstöðinni, hann spilar í tölvunni á hverjum einasta dag, líka þegar 17.Júní t.d. er.
Svo leikur hann við 8 ára frændur sína,hann kemur með leikja manualið með í skólann og er að sýna meira að segja kennaranum það.
Hann er næstum held ég “ástfanginn af mér”. Ég gjörsamlega hata þennan krakka. T.d. í frímó, þá dregur hann mig inná bókasafn og segir “Komdu í skák” eða “Komndu í Olsen Olsen”.Hann er slakur í málþroska þar sem stafsetning er örlítið vitlaust en málfræðilega er það mikið vandamál. Hann segir ekki “Þetta er rosalega skemmtilegur leikur” heldur “Þetta er rosalega gott leik”.Hvernig hann hreyfir sig er allveg svakalegt.Hann var líka á dögunum alltaf með sólgleraugu sem pirruðu alla.

En rosalega hata ég þennan krakka.Ég er kannski að borða með hinum strákunum,nei þá kemur hann og sest þar, annað hvort við hliðina á mér eða á móti.

Eina það að hann er ógeðslega viðkvæmur.Ef einhver segir að hann sé hálviti þá lemur hann persónuna.
Ég þori bara ekki að segja “Farðu burt”.Hann er svo viðkvæmur að hann gæti haldið að ég væri að hætta að vera vinur hans sem ég er ekki og hef aldrei verið.