Óh, hehe :D Henna er s.s. jurta-tattú, sem er aðeins tímabundið. Ég fékk mér svoleiðis fyrir nokkrum árum á Spáni, en fékk alveg heiftarlegt ofnæmi fyrir því og fékk lyf þar sem virkuðu ekkert… Kom svo heim til Íslands og fékk Pensilín, sem ég hafði líka ofnæmi fyrir, en það var mun verra…ég var rúmföst í margar vikur og var eins og ég væri sólbrunnin um allan líkamannn. Svo lagaðist þetta allt saman, ég fékk hvítt ör nákvæmlega eins og tattúið var…svo hvarf það.