-Íslensku lærði ég af því að ég er íslensk, svo lærði ég málfræði og annað í skólanum. -Dönsku lærði ég alfarið í skólanum, hef farið einu sinni til DK en lærði ekkert þar. -Ensku lærði ég mest af sjónvarpi, bókum tölvum o.s.frv. En lærði svo að sjálfsögðu eitthvað í skólanum líka. -Þýsku lærði ég alfarið í skólanum, kann ekki mikið í henni heldur vegna þess að ég hef bara farið í c.a. tíu tíma.