Ég fékk mér Henna tattú ellefu ára og vitlaus, vissi ekkert um þetta…Fékk svo ofnæmi fyrir því og lyfinu sem ég fékk til að slá á hitt ofnæmið o.s.frv. Fékk svo að lokum ör eftir tattúið, alveg eins og maður hefði fengið grunnt sár og komið pínulítið hvítt ör….og svo hvarf það eftir nokkra mánuði, núna eru engin merki þess að ég hafi nokkurn tímann fengið mér þetta =D