Ja, ég fékk mér Henna tattú fyrir löngu og fékk ör eftir það (ör kemur ekki vanalega, soldið flókið…ofnæmi flæktist í málið), hinsvegar sést það ekkert lengur, sæist ef til vill ef ég myndi nenna að fara í ljós r sum til að verða dekkri….ég er bara hvít sem liðið lík og planið er að halda því þannig, aldrei verið issue fyrir mér :Þ