Veggurinn í kringum Ásgarð var aldrei kláraður, Loki veðjaði við jötuninn að hann gæti ekki byggt múrinn en ef hann gæti það fengi hann Freyju að launum (Freyja gaf samt aldrei samþykki sitt, típískur Loki). Þegar hann var næstum búinn og allt leit út fyrir að jötuninn ynni veðmálið varð Loki örvæntingarfullur, hann vissi þó að hestur jötunsins, Svaðilfari átti stórann hluta í verkinu og ákvað því að breyta sér í hryssu til að tæla hann burt og jötuninn gæti ekki klárað múrinn í tíma....