Haha ég er með svipaða sögu, var í partý og það var boðið upp á einhverjar snittur. Ég leit yfir snitturnar og sá bara eina týpu sem mér leist á, það var eitthvað egg og ostur dæmi… Anyway, ég fæ mér bita af snittunni og finn þá þetta ógeðslega hrognbragð! :O Það voru fkn hrogn á snittunni…YUCK!