En hvað gerðist? Annars lenti köttur sem frændfólk mitt átti í þessu sama, þau bjuggu þá á sveitabýli og ræktuðu hesta. Kötturinn fékk að vera frjáls, hann svaf alltaf á bökunum á hestunum :') En svo lenti hann í því að hestur steig á rófuna á honum og rófan varð helmingi minni :/