Minn köttur sýgur einmitt alltaf á mér eyrnasneplana alveg eins og þú lýsir….ef ég banna honum það þá gerir hann þetta þegar ég er sofnuð :') Það er eins og hann haldi að ég sé mamma hans og að eyrnasneplarnir séu spenar… Annars var ég einmitt líka að leita að snuði eða einhverju slíku en fann bara alltof hörð og stór snuð…
Það er afar misjafnt, bróðir minn t.d. hefur ekki ofnæmi fyrir hárunum heldur húðflygsunum eða eitthverju… Þarft bara að fara í ofnæmispróf til að vera viss.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..