Ég tók einmitt svona þunglyndispróf (sem kom út að ég væri virkilega þunglynd) og gerði þau mistök að segja foreldrum mínum frá því. Það eyðilagði bókstaflega fyrir mér eitt og hálft ár í lífinu, ég var sett á lyf (sem ég var allt of lengi á, stutt síðan ég hætti án leyfis…cold turkey) og þurfti að mæta til sálfræðings sem öskraði á mig og sagði m & p hluti sem ég sagði honum í trúnaði. Ég hataði þetta tímabil og er bara nýbyrjuð að líða vel aftur.