-Hvaða litur? Grænn og gylltur. -Hvernig skraut? Eitthvað drasl á borðinu, græn fiðrildi og blóm. -Hvað á boðstólnum? Matur, graflax (oj) í forrétt, kjúklingur og lambakjöt í aðallrétt með meðlæti og fermingarkaka og nammi í lokin. -Hve margir gestir? 60+