Það má deila um það hvort að stigahóra sé meiðandi, mér finnst það ekki. Þér finnst það. Ég veit vel að þetta er nafnorð, orðaði það bara svona. Átti ekkert að taka þetta bókstaflega. Jæja, kannski ekki…en þetta er samt sem áður orð sem fólk notar oft yfir notendur sem spamma.