Elskaði þessa mynd, fékk löngu útgáfuna af bókinni í skírnargjöf…pabbi las hana fyrir mig þótt að ég skildi hana varla, var svo ung. By the way, margar staðreyndir rangar hjá þér, hefur greinilega gleymt myndinni. En myndin og bókin enduðu allt öðruvísi, bókin er betri finnst mér. Bætt við 8. maí 2007 - 19:18 Bókin var samt ekki lesin fyrir mig fyrr en mörgum árum seinna, hljómar eins og ég hafi verið eins árs rsum…