Úff ég líka, ég fer stundum í vax þegar ég er orðin hrikalega pirruð…tveim dögum seinna er þetta byrjað að vaxa aftur. Svo er annað, mínar augabrúnir eru gjörsamlega hvítar (ég er rauðhærð og því með svakalega ljóst litaraft) og ég er með ofnæmi fyrir litnum til að lita þær í þokkabót…kemur sér svo sem vel þegar ég vil ekki að fólk sjái hvað þær eru þykkar, en samt ömurlegt.