Ég nota aldrei textann þegar ég er ein að horfa á mynd. En ég er mjög sátt við “Og allir kvikmyndatitlar og bókatitlar voru bara skrifaðir á ensku með gæsalöppum í kringum.” Mér finnst hallærislegt að þýða nöfn. Það er eitt af þeim hlutum sem ég þoli ekki við íslenskar þýðingar (hvort sem það er í kvikmyndum, bókum eða einhverju öðru). Oft veit maður ekki hvað er verið að tala um af því að þýðingin er asnaleg. Líka þegar nöfn eru þýdd, það er pain… Einnig þegar það er verið að tala um...