Vá hvað það er svipað nöldur í gangi hjá mér. Þoli einmitt ekki þennan kulda, fer út á morgnana til að labba í skólann og er að frjósa allan daginn vegna þess að ofnarnir inn í stofunum mega ekki vera stilltir hærra en 2 (fkn Grænfáni). Var líka í klippingu um síðustu helgi kl. 10:30, úff…Hvað það var erfitt að skríða fram úr. Ég hef líka kvartað yfir því að ekkert sé til heima í nokkur ár, mamma kaupir bara í kvöldmatinn og pælir svo ekkert í því hvað ég á að borða yfir daginn. Svo finnst...