Á sínum tíma þegar DVD var undarlegur hlutur sem enginn vissi hvernig ætti að nota var ágætt að hafa áhugamál til að skýra notkun þeirra.
En nú er öldin önnur og DVD orðinn fyrir löngu staðall. Og því spyr ég, hví að hafa sér áhugamál fyrir formið sem myndirnar okkar eru á? Má ekki fara að sameina þessi áhugamál?