Ég er að reyna að sannfæra mig um að ég vakni yfirleitt kl. sjö um mörgunninn þótt að það gangi nánast aldrei upp. Annars stilli ég klukkuna á hálfsjö til að geta snoozað til sjö, svo fer ég á fætur c.a. tíu mínútur eða korter yfir sjö. Í morgun vaknaði ég rétt rúmlega hálfátta minnir mig, lenti í því að vera búin að snoozs og slökkt á vekjaraklukkunni og ætlað á fætur, en svo sofnaði ég aftur og mamma vakti mig. Búið að gerast nokkuð oft síðustu daga. Bætt við 8. nóvember 2007 - 01:11...