Haha, ég gerði líka mörg prakkarastrik í leikskóla, faldi mig inn í einhverjum matvælaskúr með vini mínum og við kláruðum næstum því birgðirnar af paprikum :D Svo fengum við glas af málningu og rör og áttum að blása í rörið, en ég gerði bara eins og ég var vön og saug upp málninguna >_< Þurfti að drekka helling af mjólk og e-ð vesen.