Ég er ekki einu sinni sorpari en mér leiðist svo sjúklega mikið að ég ætla samt að svara spurningunum :) 1.Hvaða Stundin Okkar var best? Ásta og Keli…eða reyndar horfði ég bara á Stundina Okkar þegar þau voru svo að það er voða lítið að marka mig :) 2.Hvaða barnaefni var best? The Gargoyles, pottþétt! Geðveikir þættir. 3.Hvaða barnabók var best? Litla Prinsessan, las hana endalaust oft. 4.Hvað er það ógeðslegasta sem þú hefur smakkað? Ólífur og einhver viðbjóðsleg súpa sem ég man ekki hvað...