Innilega pirrandi með þessa þætti er að maður er fullur af spurningum eftir hvern þátt, bíður svo óþolinmóður eftir næsta þætti og þá fær maður svar við eitthverju en þúsund nýjar spurningar bætast við. En hver í effinu er Adam? Það eina sem ég veit er að hann er vondur kall (as far as we know), hann var þessi Kensei gæji fyrir löngu og að hann er að reyna að plata Peter í lið með sér.