Ég hélt að svoleiðis væri ólöglegt á Íslandi, kannski vitleysa. Vinkona mín fékk sér svona (þ.e.a.s. ef við erum að tala um það sama, hún lýsti þessu eins) erlendis, man ekki hvar, og hún er með mjög flottar hvítar tennur. Og ekki svona ljótt Hollywood hvítt heldur eðlilega.