Kann eiginlega ekki að lýsa kjólnum, en ég skal reyna. Hann er dökkbrúnn og hvítur, einnig rétt yfir hné síður. Tekinn saman undir brjóstunum, bundinn fyrir aftan háls og ber í bakið. Svo ætla ég bara að fara í einhverjum plain svörtum hælum, er ekki búin að redda yfirhöfn.