Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dagfari
Dagfari Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
1.214 stig

Re: Skólar mættu gera þetta *rofl*

í Skóli fyrir 21 árum
Það er ekki leyfilegt í mínum skóla þar sem rektorinn telur að það muni leiða til verri skólasóknar nemenda. Þeir muni kannski hugsa: “Æ, það er frí í 2. tíma, til hvers að mæta þá í þann fyrsta?” Alveg rök með og á móti þessu.

Re: Spurningakeppni 5

í Tilveran fyrir 21 árum
Vitlaus tala hjá mér, segi ekki hver af þeim samt. Gæti ljóstrað upp hluta af svarinu. ;)

Re: Spurningakeppni 5

í Tilveran fyrir 21 árum
Enginn hefur enn skilað inn úrlausnum með öll svörin rétt svo það er enn hægt að vinna. :) Munið að hægt er að fá 15 stig, 5 fyrir þá fyrstu og svo 1 fyrir hverja af hinum.

Re: Spurningakeppni 5

í Tilveran fyrir 21 árum
Nei, sem betur fer ekki. ;)

Re: Spurningakeppni 5

í Tilveran fyrir 21 árum
Bara svo það sé á hreinu þá er ég ekki að spyrja hvort það búi fleiri eða færri en 100 í Vestmannaeyjum. Þetta +-100 eru leyfileg skekkjumörk. T.d. ef íbúarnir væru 18340 þá mætti svara á milli 18240 og 18440 en samt fá rétt.

Re: Spurningakeppni 5

í Tilveran fyrir 21 árum
Þú verður bara að gera það upp við þig hvora leiðina þú kýst. Ég get ekki bannað þér að nota Google en ég reyni eins og ég get að finna þetta sjálfur, sem hefur gengið nokkuð vel hingað til.

Re: Ég kveð

í Tilveran fyrir 21 árum
Ég er alveg sammála þér að gullöld Huga sé liðin. Þetta var mjög gaman um tíma og skemmtilegt samfélag varð til en datt svo niður hægt og þétt. Kannski maður fari bara sjálfur að hætta þessu. Annars vil ég þakka þér fyrir samveruna hérna inni, þó svo að ég muni ekkert sérstaklega eftir samtölum okkar. ;)

Re: Landsmót - Eitthvað fyrir alla!

í Skátar fyrir 21 árum
Jáááááááá… Stórmerkilegt nokk. Eitthvað hef ég misst af þessum forna skátasið.

Re: Landsmót - Eitthvað fyrir alla!

í Skátar fyrir 21 árum
Já, Hitler minn. Ef allir væru jafn fyndnir og þú, þá væri heimurinn betri.

Re: Írakar á Íslandi....

í Hugi fyrir 21 árum
Nú jæja, þar fór kenningin mín. ;)

Re: Írakar á Íslandi....

í Hugi fyrir 21 árum
Spurning hvort hér séu nokkrir Írakar. Ég hef allavega ekkert heyrt um þetta.

Re: Jarðgöng til eyja eða spítala?

í Deiglan fyrir 21 árum
20 milljarðar teknir úr peningunum sem fara í Herjólf? Hversu langan tíma tæki að safna svo miklum peningum með þeirri leið?

Re: Jarðgöng til eyja eða spítala?

í Deiglan fyrir 21 árum
Held að það hafi verið of kostnaðarsamt.

Re: Jarðgöng til eyja eða spítala?

í Deiglan fyrir 21 árum
4,6 milljónir á kjaft frekar. Sýndist þetta vera 20 milljónir. :P

Re: Jarðgöng til eyja eða spítala?

í Deiglan fyrir 21 árum
Nær væri ef hver íbúi leggði fram 5000 kr. á kjaft. Þá ætti að vera nóg fyrir þessum göngum, þau þjóna bara þeim hvort sem er.

Re: Úrslit: spurningakeppni 2

í Tilveran fyrir 21 árum
Tja.. Margir sögðu að Kambódía væri í Afríku. Það er mjög algengur misskilningur.

Re: Spurningakeppni 2

í Tilveran fyrir 21 árum
Já, það er rétt.

Re: Spurningakeppni 2

í Tilveran fyrir 21 árum
Hehe, satt er það. Fannst ég kannast við ykkur Hrannar þarna á fremsta bekk, var samt ekki alveg viss og velti því ekki meira fyrir mér þá. Ég hef alltaf haft mjög gaman af þessari keppni, enda mikið fyrir tilgangslausan fróðleik sjálfur. Verst er bara hvað MSingum hefur farið aftur síðustu 2 árin. Sá möguleiki að við gætum slysast í úrslitin sýnir í raun hversu gallað núverandi kerfi er.

Re: Spurningakeppni 2

í Tilveran fyrir 21 árum
Jájá, enda eru engin verðlaun. Fólk ræður hvort það notar hjálpargögn eða ekki.

Re: Sigurvegarar spurningakeppni...

í Tilveran fyrir 21 árum
Húrra! Ég vann. Þýðir það þá að ég þarf að sjá um næstu keppni?

Re: þarf að vita?

í Hugi fyrir 21 árum
Nei, hann spilar cd diska, ekki dvd. Þú getur ekki skrifað mp3 á dvd og spilað í spilaranum þínum nema hann sé dvd spilari.

Re: skoðanakönnun

í Skátar fyrir 21 árum
Mjér ásdar þyg.

Re: Maus

í Íslensk Tónlist fyrir 21 árum
Fín hljómsveit en ekki eins góð grein. Þetta er bara upptalning á því sem sveitin hefur gert. Hefðir alveg eins getað gert lista.

Re: Ísland - Tékkland

í Tilveran fyrir 21 árum
Þriðjudaginn kl. 19:15.

Re: Ísland - Tékkland

í Tilveran fyrir 21 árum
Hehe, ég ræðst aldrei á fólk yfir boltaleikjum. Ég er mjög rólegur maður að eðlisfari, það er bara eitthvað við þessa spennu í íþróttum sem kveikir í mér. ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok