Samt sko… skv. imdb.com verða Leigh Whannel og James Wan ekki Handrits höfundar á saw 4 eins og þeir voru fyrri myndunum, hvað þá leikstjóri eins og Wan var í fyrstu myndini, sem var að mínu mati lang best Ef þetta verður svoleiðis óttast ég að þetta þróast út í eitthvað léleg framhalds kjaftæði eins og margar horror movies