Já í þessum nýja patch má finna galla og kosti og hérna ætla ég að segja mína skoðun á þessu og svo megið þið koma með ykkar.

LFG/LFM system:Mér finnst þetta nýja system ekki að gera sig. Mun erfiðara eitthverja hlutavegna að finna group og ekki að fíla þetta.

Meeting stone summon:Þetta með að geta summonað gegnum meeting stone er bara geðveikt. Núna eru warlocks ekkert svo usefull í 5 manna instances og það þarf bara 2 til að summona. En áður fyrr var það warlock+2!

PvP/honor system:Ég er ekki allveg að skilja þetta nógu vel en það á bara eftir að koma með tímanum. En já ég veit ekki..Ég fíla ekki PvP kanski er það bara það en ég myndi alldrei PvP heilu dagana fyrir smá epixx. Frekar fer ég í dungeons!

Það var ekki meira í bili, kanski kemur meira seinna en þá hef ég “bætaviðtakka” :D

Endilega commentið!