Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Cinemeccanica
Cinemeccanica Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
2.396 stig Sambandsstaða: Á lausu
Hefur áhuga á: Konum
Cinemeccanica

Hugmyndir af földum myndavélum (2 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 17 árum
Sælt veri fólkið Var að kaupa mér þráðlaust kerfi fyrir cameruna mína m. svona litlum nælu mic sem hægt er að hafa inná sér eða á fötum. Svo ég er vel tækjum búinn.. Komið með hugmyndir. Getið líka sent hugmynd á skilaboð til mín svo aðrir sjái ekki og framkvæmi. hehe en þið ráðið.

Af hverju Apple? (7 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 17 árum
Sælt veri fólkið, afsaka hvað ég set inn mikið að þráðum núna. Vantar bara að vita eitt, af hverju ætti ég ekki bara að kaupa mér Avid og klippa bara allt á PC vélinni. Getur einhver rökstutt það af hverju það er betra að vinna á mac heldur en PC. ég á alveg nóga peninga og þeir eru aldrei vandamál en af hverju ætti ég að kaupa mér apple? Er búin að vera á því alla helgina “Kaupa apple á mánudaginn” svo fór ég að hugsa af hverju. Hver er tilganguginn. Ég hef PC og Avid. Smá rök á hádegi...

Ætla að kaupa Apple á morgun (5 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 17 árum
Er ég að gera mistök? Ég ætla að fá mér eina svona Mac Mini: http://static.twoday.net/matsblog/images/mac%20mini%204.jpg Og hafði ég hugsað mér að nota hana þá engöngu í videovinnslunni. Þar sem að allar líkur eru hvort sem er á því að ég sé að fara að útí sjónvarpsþáttagerð. Er ekki lang sniðugast að vinna þetta á Final Cut Studio 2? Kaupi þetta þá á morgun. Og eitt.. Hvort er betra að taka upp þáttinn í 4:3 eða 16:9 (Er með 16:9 linsu) Er bara að pæla í hvort formatið sé betra sjónvarpsins...

Utanáliggjandi hljóðnemi (2 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 17 árum
Ég var svo heppinn að rekast hér á geðveikan tilboðspakka á Canon XM2 vél með ýmsu fleirru. En ég er að velta einu fyrir mér. Mér vantar hljóðnema til þess að hafa utanáliggjandi og góðan hljóðnema þá. Og svo vantar mig líka svona viðtalshljóðnema sem maður heldur á. Ég er bæði að fara að gera eina heimildarmynd sem margir bíða spenntir eftir og svo hugsanlega líka að fara út í sjónvarpsþáttagerð á nýjum þætti (ef samningar nást varðandi það) Svo hverju mælið þið með. annarsvegar...

Bilaður harður diskur (2 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum
Ég var að spá, rafkerfið virðist eitthvað vera ónýtt í harða disknum mínum.. tölvan nær bara ekki að finna diskinn og hann virðist fá eitthvað takmarkað rafmagn. En gögnin eru heil en ég er ekki tilbúin að tapa þeim. Er einhver búð sem gæti lagað þetta eða er kannski sniðugt að kaupa eins harðan disk og skipta bara um tengin?

Vantar linuxsnilling (5 álit)

í Linux fyrir 17 árum
Ég er að spá hvort það sé ekki einhverjum hérna sem langar í pening. Ég er með kannski 3-4 ára gamla PC vél sem Windows er inná. Ég hef aldrei notað linux og veit ekkert um það. En ég var að spá, er einhver hérna sem myndi samþykkja það að ég kæmi með tölvuna til einhvers hérna. Sá aðili formatar hana og tekur út windowsinn og setur inn linux ubuntu eða einhvernig sem það er skrifað desktop útgáfuna í staðinn og gerir tölvuna tilbúna til notkunar og líka þannig að öll soundkort og netkort og...

Traveling Wilburys - Handle With Care (3 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum
Ég og félagi minn erum aðeins að rökræða um þetta lag. Ég vill meina að Jeff Lynne sé aðal röddin í þessu lagi, en félagi minn er sko allveg viss á því að Roy Orbison syngi nánast allt lagið. Maður heyrir nú í þeim öllum í laginu en er það ekki rétt hjá mér að þetta er Jeff Lynne sem er aðalsöngurinn. Ég er það mikill ELO fan að ég þekki Roy Orbison og Jeff Lynne í sundur. Hvað segið þið um þetta, er nokkuðstaðar hægt að sjá á netinu hver syngur hvað. Ég er harður á því að þetta sé Jeff...

Roy Orbison - You Got It (0 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum
Every time I look into your loving eyes, I see love that money just can't buy. One look from you I drift away, I pray that you are here to stay. Anything you want, you got it , anything you need, you got it. Anything at all, you got it, Baby. Every time I hold you I begin to understand. Everything about you tells me I'm your man. I live my life to be with you No one can do the things you do. chorus Anything you want (You got it), anything you need (You got it), anything at all. chorus I'm...

RENEE & RENATO - SAVE YOUR LOVE (0 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum
Saknarðu maka þíns, geturðu ekki hitt hann/hana núna? Þetta lag er gott til að hlusta á þegar maður saknar makans t.d. bara þegar maður er í vinnuni eða eitthvað. Geðveikt flott lag að mínu mati. RENEE & RENATO - SAVE YOUR LOVE Save your love my darling, save your love For summer nights with moon and stars above A serenade I long to sing you The reddest rose I'll always bring you Save your love for Roma and for me Darling I will love you endlessly Even though you're far away from me I can't...

Skór númer 48 (16 álit)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Var að spá hvar fæ ég svona íþróttaskó númer 48 sem henta vel til þess að vera í ræktinni í. Þræddi nokkrar búðir í gær og eina búðirnar sem selja númer 48 eru að selja svona geðveikt flotta ecco skó sem eru alls ekki góðir í ræktina.. Svo hvar fæ ég íþróttaskó til þess að vera í ræktinni í sem eru númer 48. Já ég veit, stórir skór en samt :)

Gott borð (8 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 1 mánuði
Var að spá, mig vantar eiginleg svona flott stúdíóborð. Þarf svosem ekkert að koma neitt sérstaklega miklu á það en kannski þrem skjám. Mixer og hljóðnemastadífi og allt þetta helsta. Er bara að spá hvar svona lagað fæst… væri annaðhvort til í: Svipað þessu: http://www.d-r.nl/dnrsite/references/Sirius%20Radio%20Kiskunfelegyhaza.JPG Eða þessu: http://www.d-r.nl/dnrsite/references/Scorpius-Norway.pg.jpg Held reyndar að þetta síðara myndi henta mér betur. Veit einhver hvort það sé ekki einhver...

Lag á bylgjunni (3 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
Heyrði lag á bylgjunni í gær með tónlistarmanni sem var kallaður Nick Cursey eða eitthvað svoleiðis en samt virðist ég ekki finna neitt undir þessu nafni. Veit einhver hvað ég er að tala um.

Billy Joel - Piano Man (22 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
vá sko, þetta er svo GEÐVEIKT lag. Hef bara aldrei getað hætt að hluta á það. Með betri lögum allra tíma að mínu mati. Og nei ég var ekki að uppgvöta að Billy Joel væri góður, hann hefur alltaf verið snilldingur og ég hef fílað þetta lag í mörg ár. Þetta er bara svo geðveikt að ég var að gera kork :)

Eurobandið - Við vinnum að ári (0 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 1 mánuði
Á einhver þetta lag og er til í að senda mér. Friðrik Ómar og Regína ósk syngja þetta held ég.

Bloggkerfi (8 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 1 mánuði
Er að hugsa um að kaupa mér .net eða .com lén og setja upp blogsíðu. En þetta á bara að vera mín persónulega síða svo ég ætla ekki að bjóða fullt af fólki aðgangi að bloggi á undirsíðu. eða þið skiljið. Hvað er besta blogkerfið fyrir svona einkablogsíðu. Hef verið að prufa eitt og annað en ætla að fá álit áður en ég uploada viðkomandi kerfi.

Yamaha Tyros 2 hljómborð (8 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
Langaði bara að deila því með ykkur að ég keypti mér Tyros 2 hljómborðið frá Yamaha í gær. Og er ég í skýunum yfir þessu. Er svo ánægður. Allur pakkinn kostaði 340.000 kall Hér eru tvö video til þess að sýna aðeins um hvað við erum að tala. Endilega skoðið þessi video: [youtube]http://youtube.com/watch?v=6Kl0XMwTp-4 [youtube]http://youtube.com/watch?v=Faivpz7cjo8&mode=related&search=

Vantar nafn á lagi (3 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nei ég hef ekkert textabrot en ég veit hvað þetta lag heitir á íslensku… Heyrði þetta í útvarpinu um daginn og það er til íslensk útgáfa af laginu og það er þarna “ég var alinn upp á patreksfirði” með halla og ladda. hvað heitir orginal útgáfan sem er á ensku?

Vinsælustu lög bítlanna (10 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hvaða lög eru vinsælust með bítlunum að ykkar mati. verð bara að viðurkenna að ég hef aldrei hlustað ítarlega á þá. En jú jú mörg mjög góð lög en hvað er svona það besta að ykkar mati?

Hvert er gott að fara með hjólið sitt í viðgerð.. (14 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ætla að fara að draga fram hjólið mitt en ætla að láta fara yfir það og gera við og bæta enda hefur það verið óhreyft í geymslunni góðu í meira en 6 ár.

Nýja hljómborðið mitt (12 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
Datt í hug að monta mig að því að ég er að fara að kaupa mér Yamaha Tyros 2 hljómborðið á morgun. Ég get bara ekki beðið eftir því að kaupa þetta. Var að prufa þetta í hljóðfærahúsinu í gær og var allveg að fíla þetta. Geggjuð græja. Kosta litlar 300 þúsund krónur. Upplýsingar: http://aux.music.yamaha.com/tyros2/ Mynd: http://www.vanginkel-muziek.nl/jpg/keyboards/yamaha/yamaha_Tyros2_met_standaard_b.jpg Hvernig lýst ykkur piano og hljómborðsleikurum á gripinn.

Get ekki séð webcam frá öðrum (1 álit)

í Netið fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það kemur alltaf endalaust loading þegar ég er að reyna að sjá webcam hjá öðrum. En aðrir geta samt séð mína webcam. Þetta er nýjasta live versionið.. Veit einhver hvað málið er.

Hermundur Rósinkranz á útvarpi sögu (2 álit)

í Dulspeki fyrir 17 árum, 1 mánuði
Datt í hug að láta áhugasama vita að fimtudagskvöldið 26. apríl milli 21-23 verður Hermundur Rósinkranz með nýjan þátt á útvarpi sögu fm 99.4 og það er eitthvað svona dulspeki dót. Svo missið ekki af því þeir sem hafa áhuga. Og verður hann með þáttinn vikulega á þessum tíma og er þetta fyrsti þátturinn.

Tímaritaforrit (5 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Er að fara að gefa út smá tímarit. Samt bara sem verður prentað í kannski 100 eintökum og verður ekki dreyft allmenningi.. ekki að það skipti máli en er ekki til eitthvað ágætis forrit sem maður getur sett upp svona tímarit í. Helst eitthvað annað en Microsoft Publisher.. Þetta þarf samt ekkert að vera svo rosalega pro.. Bara hægt að setja upp tímarit í forriti og skrifa fréttir og setja inn auglýsingar og annað og þá er þetta komið :)

Bob Seger - Against The Wind (4 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Vá þetta er svo æðislegt lag.. Endilega verðið ykkur út um þetta lag. Svo ógeðslega flott. Get hlustað á þetta endalaust Seems like yesterday But it was long ago Janey was lovely she was the queen of my nights There in darkness with the radio playin low And the secrets that we shared, mountains that we moved Caught like a wildfire out of control Til there was nothin left to burn and nothin left to prove And I remember what she said to me How she swore that it never would end I remember how...

Rendera mörgum fælum í einu í annað formata og minka kbps (2 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sælt veri fólkið.. Ég er með svolítinn slatta af útvarpsauglýsingum inní ákveðinni möppu í tölvunni hjá mér. Gerði þær allar í pro tools. En málið er að þetta er allt wav og 2116kbps sem er allt of stórt. Vitið þið um forrit sem ég get látið alla fæla í viðkomandi möppu hreinlega bara breytast í mp3 320kbps? Nenni varla að rendera einni og einni auglýsingu í einu. Væri til í að geta breytt öllum fælunum í einu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok