Sælt veri fólkið, afsaka hvað ég set inn mikið að þráðum núna.

Vantar bara að vita eitt, af hverju ætti ég ekki bara að kaupa mér Avid og klippa bara allt á PC vélinni.

Getur einhver rökstutt það af hverju það er betra að vinna á mac heldur en PC. ég á alveg nóga peninga og þeir eru aldrei vandamál en af hverju ætti ég að kaupa mér apple?

Er búin að vera á því alla helgina “Kaupa apple á mánudaginn” svo fór ég að hugsa af hverju. Hver er tilganguginn. Ég hef PC og Avid.

Smá rök á hádegi mánudaginn 4 júní mun ég skoða þennan þráð og taka mið að honum hvort ég eigi að hlaupa úr vinnuni og kaupa mér apple. Og ef ég kaupi mér apple, hvaða gerð. Einhver sagði hér í þræði sem ég var ný búinn að gera að mac mini væri bara drasl. En er hún drasl ef ég ætla EINGÖNGU að nota hana í að klippa og EKKERT annað.

Eitt hreinskilið svar frá öllum. Á hvað er best að klippa?
Cinemeccanica