Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Chris
Chris Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
72 stig

Re: Myndbönd mánaðarins.

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Gladiator, er snilld, bardagaatriðin slá öllu út (nema kannski ekki þessu með “nokkrum”í Braveheart eða sömuleiðis “smáatriðið” í byrjun Saving Private Ryan) og svo skemmir ekki að Russell Crowe sé helvíti svalur í þessu. American Psycho er hreint út sagt, alltof fyndin mynd. Ég hló allan fuckin' tímann… Ordinary Decent Criminal: well, verð að sjá hana. Three To Tango:*réttirupphönd* Superstar: hjálp, aldrei..

Re: Nær Arsenal að hrista af sér slenið

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Áfram Les Ferdinand!! Ipswich ætlar ekkert að hætta og að meira segja Hemmi negldi eitt… Teddi feiti ákveður að skora sitt 15 mark á leiktíðinni og Yorke ákveður að setja sitt 4ja, en vegna þess að Butt skoraði líka, þá eru þeir jafnir held ég að mörkum…? 'Boro jafnaði í lokin og þess vegna er Robbo ennþá þarna við stjórnina,þó að hann fjúki einhvern tímann bráðum…Venables er kominn sem ‘taktískur ráðgjafi’ …sé Venables taka við 'Boro í nánari framtíð!

Re: Rigobert Song

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
En halló?! ég veit um TVO, athugiði TVO stabíla og góðan varnarmenn frá Afríku: Naybet & Radebe. Song hefur aldrei verið frægur fyrir að vera sérstaklega treystandi, svona svipaður og sjimpansíin hjá United, hann Barthez, hlaupandi hér og þar..

Re: Owen meiddur

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hvað er þetta eiginlega með manninn! En Song til West Ham, alveg sama…

Re: Re: Re: Re: Re: SILVINHO á eftir að verða arftaki Roberto Carlos

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Tran hefur nokkuð til síns máls, hafiði einhvern tímann séð Roberto Carlos spila í vetur, þeas ekki bara einn leik eða eitthvað, ég fylgist eins og ég get með spænska boltanum & náttla enska, en ég horfi svo á 1-2 leiki úr spænska, mörkin úr leikjum helgarinnar og svona…Roberto Carlos er hreinlega mun betri en Silvinho, þótt að ég neiti því ekki að maðurinn sé góður, en alls enginn Roberto Carlos…….sorrý

Re: Re: Alvarlegur Jar Jar?

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Helvíti sammála hugmynd DJNobody um þetta…þar yrði ekkert annað en svalt..

Re: Re: Má ekki hætta

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
VIVA LA SIMPSON!!

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Charlies Angels

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Drew Barrymore er flottust, Diaz er eitthvað..of horuð eða eitthvað, vantar það kvenlega við hana. En mar kannski kíkir á þessa mynd…ef mar ætlar að koma blóðrásinni í gang aðeins..

Re: Re: Re: Star Wars Staðreyndir

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
snillin ein…iða í skinninu…

Re: EXCLUSIVE Euro giants fight for Icelandic keeper

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég segi nú bara, AFHVERJU?

Re: Milan náði jafntefli við Galatasaray

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hefði viljað sjá þennan, slagsmál og læti þarna.. afhverju missir mar alltaf af þessu!?! Og sumir skilja ekki afhverju ég hef Keane sem minn uppáhaldsmann…?

Re: The Boiler Room

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
júmm, ágætis mynd með nokkrum góðum.. en samt einhvern veginn ekkert sem man muna eftir einhver ár..

Re: Hver er uppáhalds James Bond myndinn ykkar ?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
On Our Majesty\

Re: Spiderman ! hver heldur hún muni sökka?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
*krossaðirfingur*

Re: Will Smith = Ali

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
neibb, ekki nógu mikill maður fyrir Ali

Re: Derby slagurinn

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Uhhmm..jamm, þessi leikur var ágætis skemmtun, enda þarna á ferð fyrsti derbyslagurinn í nokkur ár…vegna óviðráðanlega aðstæðna(æji greyin). Ég er að satt að segja að verða fyrir vonbrigðum með hann Smílarann hjá United, ef hann fer ekki að finna eitthvert leikform þá fer ég að halda að Healy fari að fá að spila bráðum. Get ekki séð að Man United verði stoppað, nema meiðsli(meiri? segja M.United menn) fari að setja eitthvert strik í reikninginn. Vonandi halda City menn sér í deildinni svo að...

Re: Er kynþáttahatur á Englandi

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Að vissu leyti er kynþáttahatur, en þetta verra annars staðar á hnettinum. Fótbolti er allt fyrir aðdáandan, hann gerir mest allt til að reyna halda sínu liði í toppbaráttu eða uppi í deildinni. Þá erum við að tala þess vegna verulega slæmt orðbragð og þess háttar gagnvart leikmanni hjá andstæðingunum. Svo eru leikmenn ekkert betri í rauninni, þetta er bara gert til að ná andstæðingnum af stefnu…þá er ég að meina dæmi eins og einhver hérna að ofan nefndi, klípa í ákveðna líkamsparta og svo...

Re: SILVINHO á eftir að verða arftaki Roberto Carlos

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Well, í fyrsta lagi hef ég ekki mikið álit á Roberto Carlos sem VARNARMANNI, en ef þú myndir spyrja mig um besta wing-back(bakvörð) dagsins í dag, þá myndi ég ef til vill vera þér sammála um RC, en að setja Silvinho í sama pakka…well, það er erfitt. RC er kraftmeiri, les leikinn betur og á betri cross(þarf hann eitthvað meira í sinni stöðu?).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok