Ætli það sé kynþáttahatur í ensku deildinni. Leikmenn eins og Patrick Viera, Oliver Docourt og Paul Ince eru meðal þeirra blökku leikmanna sem eru duglegir að safna að sér spjöldum. Hvað ætli það sem veldur þessu. Ekki eru þeir miklu grófari en aðrir leikmenn eða hvað. ER það ekki bara hvítir leikmenn sem æsa þá upp með því að segja eitthvað þannig að þeir ráðast á viðkomandi eða eitthvað álíka. Eru kannski dómararnir eitthvað á móti litarhætti þeirra. Kannski Uriah Rennie einn af blökku dómurum í deildinni fái útrás á hvítum leikmönnum með því að spjalda þá og hefna skulda forfeðranna. Hann er allavega mjög spjaldglaður dómari.