Ég og vinur minn vorum einmitt að tala um (fyrir reyndar mörgum mörgum mánuðum) að við þyrftum eiginlega að þekkja einhvern Valla til þess að við gætum sagt “Hey! Hvar er Valli?” og farið að hlæja! … góðir tímar :') Við fundum aldrei neinn Valla þó … ég er enn að leita! Hmmmm, maðurinn er svo skringilega klæddur að ég held hann fari ekki framhjá neinum! :O