Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Útgáfudagar í USA(PS2) (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
23/05/2005 Madagascar 24/05/2005 Atelier Iris: Eternal Mana 29/05/2005 Digimon World 4 01/06/2005 Rainbow Six: Lockdown 06/06/2005 Medal of Honor: European Assault 07/06/2005 Samurai Western 13/06/2005 Batman Begins 14/06/2005 Delta Force: Black Hawk Down 15/06/2005 Juiced 21/06/2005 Commandos: Strike Force 27/06/2005 Fantastic Fou

Bloggið mitt (1 álit)

í Blogg fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Allir að fara inná heimasíðuna mína

Haukar (1 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Haukar eru núna búnir að gera 2 ára samning við Kára Kristjánsson, sem er línumaður sem spilaði með Í.B.V. og spilar með ungmennalandsliðinu í handbolta. Honum er ætlað að fylla skarð Vignis Svavarssonar sem spilar með Skjern, lið í Danmörku, á næstu leiktíð. Haukar eru líka búnir að gera 2 ára samning við Andra Stefans, en erlend félög hafa spurst fyrir um hann. Haukar eiga samt ennþá eftir fá leikmenn í stað Ásgeirs Arnars Hallgrímssonar og Þóris Ólafssonar, en þeir fara báðir út í...

Need for Speed Underground 1 (3 álit)

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
veit einhver um cheat í Need for Speed Underground 1 til skipa race-i þar sem ég er fastur.

Pacman (0 álit)

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Pacman er orðinn 25.ára pælið í því þetta er tölvuleikur sem er 25.ára

Hvernig verður maður Ofurhugi??? (7 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Hvernig verður maður Ofurhugi???

Dennis segir að Ferrari megi hans vegna ráða Alonso (18 álit)

í Formúla 1 fyrir 18 árum, 12 mánuðum
McLarenstjórinn Ron Dennis segist engar áhyggjur hafa þótt fremur sé rætt um Fernando Alonso fremur en Kimi Räikkönen sem sjálfsagðan arftaka Michael's Schumacher þegar heimsmeistarinn hengir loks hjálminn upp. Segir Dennis að sín vegna megi Ferrari ráða Alonso. Kallast þetta ekki bara rugl???

Er þetta bara ég??? (2 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Er þetta bara ég eða er áhugamálið dautt???, t.d. ég er búinn að vera á milljón að senda inn greinar og ég fæ ekki einu sinni svar til baka grein samþykkt eða að hún sé ekki samþykktþ

Magdeburg vann Nordhorn (1 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Magdeburg sigraði Nordhorn með ellefu marka mun í þýska handboltanum í gærkvöldi, 42-31. Arnór Atlason skoraði tvö marka Magdeburgar sem er í þriðja sæti í þýsku handboltadeildinni.

Viggó Sigurðsson er búinn að velja landliðshóp (0 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur valið landsliðshópinn sem hann fer með til Færeyja um aðra helgi. Þar verða leiknir tveir leikir, laugardaginn 21.maí og sunnudaginn 22.maí. Liðið er svona: Markverðir: Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, Björgvin Gústavsson, H.K., Roland Eradze, Í.B.V. Aðrir leikmenn: Þórir Ólafsson, Haukar, Andri Stefan, Haukar, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Haukar, Vignir Svavarsson, Haukar, Bjarni Fritzson, Í.R., Ingimundur Ingimundarson, Í.R., Baldvin...

Essen meistari (1 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Essen var að tryggja sér sigur í EHF-bikarnum í handknattleik með því að leggja Magdeburg 31:22 en fyrri leikurinn endaði 30:22 fyrir Magdeburg. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans voru með titilinn í höndunum en Essen gerði þrjú síðustu mörkin og þar af það síðasta úr hraðaupphlaupi þegar þrjár sekúndur voru eftir. Guðjón Valur Sigurðsson átti fínan leik og gerði 5 mörk, fiskaði vítakast og skoraði síðan sjálfur sitt fimmta mark undir lok leiksins. Sigfús Sigurðsson gerði eitt mark fyrir Magdeburg.

Ólafur Gíslason (1 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ólafur Gíslason, markvörður bikarmeistaraliðs ÍR í handknattleik, hefur komist að munnlegu samkomulagi við svissneska liðið Pfadi Winterthur og mun hann leika með liðinu næstu tvö árin.

Stjórnendur (8 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Hvernig getur maður orðið stjórnandi????

Oasis (3 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum
Hvað finnst ykkur vera besta lagið með Oasis??? Mér finnst Wonderwall vera langbesta lagið þeirra

Ég mæli með Freddy Adu (9 álit)

í Manager leikir fyrir 19 árum
Ég mæli verulega með Freddy Adu hann er í DC United í U.S.A. hann er 15 eða 16 ára í FM 2005 þegar maður byrjar síðan þarf appeal einu sinni þannig að hann fái starfsleyfi, hjá mér fær hann oftast starfsleyfi og ef ég býð í hann í byrjun fyrsta tímabilsins þá fæ ég hann oftast 1.janúar 2005.

Meistaradeildin (7 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum
Djö…. verður spennandi Liverpool-Chelsea í meistaradeildinni Liverpool þar sem Liverpool eru loksins komnir á skrið og Chelsea með sína snillinga Robben o. fl. Liverpool getur unnið Chelsea með heppni þar sem það er einhvað erfitt að skora á hann Petr Chec, en ég trúi að mínir menn(Liverpool) standi sig og komist í úrslitin og vinni titilinn.

Íslendingurinn (2 álit)

í Húmor fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Íslendingur var í matarboði hjá Englendingum. Eftir matinn sagði hann:“I am so sad I coud spring”(eða ég er svo leiður að ég gæti blómstrað) Sami maður var matarboði hjá öðrum Englendingum og sagði eftir matinn:“Your husband is a great cock”(ég er ekkert að þýða þennann) Síðan var annar Íslendingur í matarboði hjá Englendingum og eftir matinn sagði hann:“Takk fyrir mig” af gömlum sið en Englendingarnir skildu hann ekki svo hann talaði aðeins hærra.

Villa (3 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Mér hefur alltaf fundist körfubolti soldið skrýtinn af því að leið og maður kemur við einhvern þá er dæmd villa mér líst betur á ruddaíþróttir eins og handbolta og ruðning, en ég væri til í að vita ef einhver getur sagt mér afhverju villur eru enekki stuttar brottvísanir og spjöld eins og í handbolta??? Ef það er einhver þarna úti sem getur svarað mér þá vonast ég eftir svari.

Einar Örn (4 álit)

í Handbolti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Væri ekki í lagi að taka Einar Örn úr íslenska landsliðinu??? Hann er hvort eð er aldrei að gera eitthvað hann stendur bara úti í horni og borar í nefið ekki í bókstaflegri merkingu. Er Einar ekki rétthentur annars mig langar að vita það, ef Einar er rétthentur þá væri hægt að láta man sem ég held að myndi standa sig vel með landsliðinu. Hann er númer 73 og spilar með Val, hann er Baldvin Þorsteinsson. Samt ef hann kæmist í landsliðið yrði hann þá ekki seldur eins og Fúsi og fleiri.

Portsmouth-Spurs (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ætli þetta þetta fari ekki 1-1 eða Portsmouth vinni. Ég spái því að Patrik nokkur Berger eigi eftir að skora.

Survivor (0 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Allir að muna eftir Survivor Vanuatu í kvöld klukkan 20:50 á Skjá1. Þessi sería af Survivor er aumingjaleg miðað við aðrar seríur, eða það finnst mér.

snjór (0 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Lítill drengur úti að leika sér í snjónum, hálfs meters háum á Bifröst. Með rokinu sem fylgir þessum snjó þá fýkur margt, meðal annars ruslatunna. Þá kemur svartur labrador og finnur opinn ruslapoka, nei hvað sé drengurinn labradorinn er kominn með brauðsneið úr ruslapokanum.

Boozt (0 álit)

í Matargerð fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Epla-boozt: hálft grænt epli, 2/3 banani, 2-3 klakar, jarðaberja skyr.is lítil dolla. Smakkið þetta, ef þið eruð með bragsmekk svipaðan mínum þá get ég lofað ykkur að þetta sé gott.

Brandari um Beckham (á ensku) (3 álit)

í Húmor fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Cindy Crawford, Bill Gates and Saddam Hussein were hanging out. Cindy says: I''m da most beautiful girl in da world. Bill Gates says: I''m da most richest dude in da world. Saddam Hussein says: I''m da most hated man in da world. They are all very proud of their assertions. Cindy Crawford says: I''ve got a truth mirror in my house. It gives u all the truthful answers. Wanna see it? So they all go to Cindy''s house. Cindy comes out 2 mins later . She is happy, and she says: I am right! the...

Kennaraverkfall (1 álit)

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Er virkilega svona erfitt að semja??? Kennarar þið vitið að þið eruð að stela af okkur skólagöngu fynnst ykkur sniðut að rústa framtíð okkar þó að þið segist vera á skítalaunum???
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok