Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Brainiac
Brainiac Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
150 stig

Re: Sýnum samhug í verki

í Deiglan fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég las það þannig að þeir gæfu 1000 kr fyrir hverjar 1000 sem starfsmennirnir gefa í söfnun sem er í gangi hjá þeim, ekki hjá öllum. Reyndar gefa þeir 15% af því sem safnast í símasöfnuninni aukalega :)

Re: TK síður

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvernig væri að vera aðeins… Þú vissir einu sinni ekkert um heimasíðugerð. Alla vega, michaeljackson, þú getur notað hvaða næstum forrit sem er, en ég mæli með Dreamweaver, ef þú getur útvegað þér það, það er mjög gott fyrir byrjendur og hægt að gera margt. Þú þarft líka hýsingu fyrir síðna þína, þú getur sett upp þinn eigin server en það er svolítið flókið, eða að setja síðuna á http://easy.go.is sem er frítt. Síðan skráir þú lénið sem þú vilt á .tk og lætur það vísa á easy.go.is reinkinginn.

Re: Layer dæmi... !!!

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
það er ekki hægt að láta s+iður birtast í svona layer, nema að annað hvort nota iframe (eins og hagur bennti á) inni í þessum layer, eða að gera template þar sem efnið er sett þar inn þá ætti kóðinn fyrir iframe að líta svona út: <div id=“menu” style=“position:absolute; left:608px; top:142px; width:350px; height:20px; z-index:4; background-color: #000000; layer-background-color: #000000; border: 1px none #000000;”> <iframe name=“contentframe” src=“” width=“500” height=“400”...

Re: persónur úr half-life 2

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
það vantar bara enter í eina línuna Húðlitur: “Hvítur Dr. Judith Mossman” á að vera Húðlitur: Hvítur Dr. Judith Mossman og þá er byrjað að tala um aðra persónu sem er kona :)

Re: Jólagjafir

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég fékk Sony myndavél (7,2 Mpx og 256 mb minniskort :D ) frá mömmu og Leonardo og co. frá systur minni. Þetta er kannski ekki margar gjafir en góðar þó og ég er mjög sáttur :)

Re: Gleðileg Jól

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jólin byrja kl. 18 á aðfangadag :)

Re: Hjálp

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mozilla Firefox er mesti snilldar vafri (e. browser) sem gerður hefur verið. Hann er betri en Internet Explorer á alla vegu. Mæli sterklega með honum Náðu í hann hér

Re: Hjálp

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Myndasíður og bloggsíður leyfa yfirleitt ekki video hjá sér því þau eru rosalega stór (miðað við annað sem er á svona síðum) Þú getur hins vegar keypt þér hýsingu fyrir það (td. www.stuff.is ) og sett link á videoið á síðunni

Re: Flottur Jólabúningur

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
mig langar í jólalag! Það var gaman að fá smá fíling þegar maður kíkti á huga Annars er þetta bara flott jólaútlit :)

Re: Opna nýjan glugga?

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ertu að meina þannig að það opnist nýr gluggi í vafranum? Þá skrifaði sigurdsson hina fínustu grein um það. Ef þú ert að meina að hafa síðu inni í síðunni sem þú ert með þá mun það vera iframe. Það er gert með eftirfarandi kóða: <iframe src=“slod/iframe.html” name=“nafn” width=“breidd” height=“hæð” scrolling=“Default” id=“nafn” ></iframe> Veit ekki hort það sé þörf fyrir allan kóðann en þetta er það sem Dreamweaver gaf mér.

Re: eregi_replace()

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ok, takk en ég var búinn að finna lausnina, script sem einhver gaur var búinn að gera, eittvað flókið og skemmtilegt :)

Re: PHP ? Error ?

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ferð í eitthvað ftp forrit og gerir chMod 755

Re: Hhahahhaha Rapp!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það er ekki með rokklingunum heldur Söru dís og Sara Dís og Þorvaldi Davíð Kristjánssyni. Ég fílaði það aldrei í gamla daga en nú er þetta eitt af mínum uppáhalds lögum (eða ekki)

Re: Innihald vefsíða

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þú getur haft myndasögur (eins og ég gerði) td. Gretti Það þarf bara að gera script sem finnur dagsetningun í dag og setja inn í mjög fyrirsjáanlega slóð, en svo er líka fullt af myndasögum sem uppfærast sjálfkrafa (leita bara á Google)

Re: Nýr sími !

í Farsímar fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta bætir samt 3 mm á símann, sem fer illa í þrönga vasa (kannski ekkert mikið en samt) En höggheldir símar eru miklu höggheldari en að setja síma í svona hulstur ;)

Re: Nýr sími !

í Farsímar fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta er fínt til að verja símann en þetta er alveg ógeðslega ljótt og gerir símann svona 3x stærri í vasann! Málið er bara að fara vel með símann eða fá sér höggheldan eins og ég :P

Re: eregi_replace()

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég er búinn að prófa, hvorki það né að gera ereg_replace virkar :(

Re: God bless the USA

í Deiglan fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það er ekki alveg réttlætanlegt að dæma heila þjóð útfrá heimskingjum sem eru klipptir til að gera þá heimskari (það gáfulega er klippt út), þetta er svipað og fara á Hlemm og sjá alla rónana og segja að allir Íslendingar séu rónar. Það sem fólk virðist ekki fatta er að það búa um 300 milljónir í bandaríkjunum, fólk sem er eins mismunandi og það er margt, svo það er alls ekki hægt að alhæfa svona. Í Bandaríkjunum eru um 51 af 100 bestu háskólunum og þar af 17 af topp 20 (...

Re: God bless the USA

í Deiglan fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það var reyndar Alfred Nobel sem fann upp dínamítið, en hann var eins og allir (eiga að) vita Svíi Og eins og aðrir höfðu minnst á var internetið “búið til” í Sviss og margskota byssur í Bretlandi svo það kemur ekki allt slæmt frá Bandaríkjunum :P

Re: God bless the USA

í Deiglan fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þetta er ekki rétt hjá þér. Eitthvað um 80% níðinga hætta því alveg eftir afplánun dóms og réttrar meðferðar. Þegar barnaníðingar hafa afplánað dóm sinn eru þeir undir meira eftirliti en aðrir svo þeir hafa hvort eð er ekki (mikinn) séns til að gera nokkuð. Þeir, hversu ógeðfellt brot sem þeir hafa framið, eiga fullan rétt á nýju og betra lífi. Og með því að hengja miða á hurðina þeirra, eins og hættulegan hund, fá þeir hann ekki. Ertu að segja að ef maður drepur einhvern þá eigi að...

Re: Hvaða browserum mæli þið með?

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Firefox ef þú vilt sjá síður réttar, Firefox ef þú vilt öryggi, Firefox ef þú vilt þægilegan og skemmtilegan vafra og Firefox ef þú vilt hraðan og góðan vafra. Sem sagt Mozilla Firefox

Re: Firefox vandræði

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Getur verið að þú sért skráður í SETI@HOME eða FOLDING@HOME en það lætur tölvuna þína vinna við að reikna út td. veðrið næstu þúsund ár (global warming) Þetta virkar þannig að einhver server er aðalserver og hann útbýtir litlum jöfnum sem tölvan þín notar ónotaða vinnslu til að reikna Það eru mörg svona verkefni í gangi td. er Google með eitt, til að rannsaka prótín Þetta er mjög sniðugt og ef ekki fyrir utanlandsniðurhal myndi ég gera þetta.

Re: Digital Ísland

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Digital Ísland sér um að senda út örbylgjusendingar með stafrænni aðferð, (01100110 eitthvað þannig) þá sérðu annað hvort fullkona mynd eða enga. Fjöldi stöðva í núverandi kerfi er takmarkaður en með þessu er hægt að vera með mjög margar. Síðan er annað sem er að koma (ætli það komi ekki innar nokkurra ára)) er sjónvarp í gegnum ADSL. ADSLið er samt ekki nógu hratt í dag til að höndla það. Það verður snilld því þá verður hægt að velja sína eigin dagskrá og leigja bíómyndir án þess að fara úr húsi :)

Re: Sunnudagar hjá vodafone?

í Netið fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég skil þetta þannig að þú megir dla allt að 500 MB á hverjum sunnudegi :)

Re: Dreamweaver kóðar

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þú smellir á “split” eða “code” takkana uppi þá byrtist allir kóðinn og þú límir kóðabrotið bara þangað inn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok