Hvað er málið með Firefox? Ég er með útgáfu 0.9.3 og þegar ég er að skoða vefsíðu á netinu eins og t.d. mbl.is eða hugi.is þá fer örgjörvinn alveg á fullt. Nánast í 100% vinnslu allan tímann og það þegar ég bara að skoða hana, lesa fréttir en ekki að flakka og láta tölvuna vinna þannig. Er firefox ekkert að ráða við flash eða auglýsingar?