Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bluefire
Bluefire Notandi frá fornöld Kvenmaður
162 stig

Re: Geðveiki ?

í Tilveran fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hvað er það annars sem var málið á milli okkar? Ég nefnilega veit ekki hvað það e

Re: FF Karlmennska

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég myndi nú ekki dissaq hár í svari við gein frá mér, ef þú veist hvað ég á við!!! Grinnn :)

Re: Geðveiki ?

í Tilveran fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég var í skilaboða skjóðunni minni og sá á skilaboðum frá þér að þú værir online. ákvað þá bara að kíkja hvar þú værir og kíkti svo á greinar eftir þig. Varð dálítið hissa á að sjá bara brandara. Þannig að ég leitaði aftur á bak! Takk, Vinir? :)

Re: Geðveiki ?

í Tilveran fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ertu þá til í að grafa stríðsexina með mér?

Re: Vampire ?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég myndi tvímælalaust mæla með Masquerade til að byrja með. Samfélagsreglurnar eru ákveðnari og spilunin er ekki eins líkleg til að leiðast út í eitthvað power-trip-kill-everyone-thing. Sögurnar verða líka oft mun áhugaverðari.<br><br>“Johnny Bravo pisses on my floor! That's right, I've got a floor. So what, so what, so what!” NOFX, Linoleum

Re: Veikar kisur!!!

í Kettir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Átt þú að halda áfram með dropagjöfina? Það er hryllilegt að neyðast til að taka harkalega á dýrunum sínum, sérstaklega köttum því maður er svo hræddur um að þeir brotni. Ef þú átt að gefa honum dropana, farðu þá í e-a þykka hanska sem þér er sama um, helst úr leðri, og haltu á honum og taktu ákveðið og fast en blíðlega um höfuðið á kisa. Passaðu samt að hann geti ekki snúið sig lausann, og haltu honum föstum. Fáðu svo einhvern annan til að láta dropana í eyrun á honum. Gerðu svo eitthvað...

Re: Fátækt til sölu

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hard Rock er samt tífalt verri en American style. OG American style er hryllilega hávær! Það er líka annar galli á dessum amerísku stöðum. Það er náttúrulega nær eingöngu boðið upp á Bandarískan mat ergo, nautakjöt. Íslenskt nautakjöt er ekki sérlega áhugavert til átu og hamborgararnir eru bara með tómatsósu og sinnepi en ekki þeirri snilldar uppfinningu Íslendinga, Koktailsósu.

Re: Fátækt til sölu

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hip, hip, húrra! tökum líka sem dæmi um efnishyggju, Kringlan + Borgarkringlan ++ Smáralind +++ Hvað næst? Hvað næst = ef til vill gjaldþrot! Það er of mikil efnishyggja í samfélginu. Það er of mikið af “kaupiðkaupiðkaupið” hugsun í gangi. Það er líka til fólk hér á landi sem fær kast þegar það fer út á land og heyrir *ÞÖGN* Hljóð, ljós, sjón, et cetera mengun er til staðar og mér fellur ekki við hana. Afsakið hvað þetta er sundurlaust. Ég er með bullandi hita og ætti að vera heima uppi í...

Re: 2 Jarðgöng eða 10 mislæg gatnamót?

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Jarðgöng á vestfjörðum og austfjörðum spara líka mannslíf. Ekki hugsa bara í peningum.

Re: Allt of fallegt getur verið ljótt

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Jésús, María! Ég vona að þið fyrirgefið mér þessar innsláttarvillur, tölvan og lyklaborðið tóku sig saman og ákváðu að gera mig að fífli.<br><br>“Johnny Bravo pisses on my floor! That's right, I've got a floor. So what, so what, so what!” NOFX, Linoleum

Re: Allt of fallegt getur verið ljótt

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég get nú ek´´Eg get nú ekki sagt að ég sé neitt karlkyns en mér finnst þessir strákar einfaldlega ekki vera nógu karlmannlegir, þeir minna dálítið á STRÁKA. Ef þiþið vitið hvað ég á við? kveðja, Bluefire<br><br>“Johnny Bravo pisses on my floor! That's right, I've got a floor. So what, so what, so what!” NOFX, Linoleum

Re: En talandi um.....

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég hafði eilitla hugmynd um það að þetta sverð væri til, ég er gefin fyrir fallega skrautmuni, jafnvel þó ég hafi bara tækifæri til að horfa á myndir af þeim. (thrice-blast the import to Iceland!!!)<br><br>“Johnny Bravo pisses on my floor! That's right, I've got a floor. So what, so what, so what!” NOFX, Linoleum

Re: ?

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 4 mánuðum
1) Það útlit sem tískuhönnuðir ákveða að sé tíska 2) Sú skoðun sem fólk hefur hverju sinni á því havð er flott 3) Það sem flestir kaupa 4) Bábilja 5) Lífsviðhorf 6) Og svo þar fram eftir götunum það eru til ótal útskýringar á því hvað tíska er, ég persónulega er ekki manneskja sem fylgi henni að neinu leyti og hef aldrei gert (og mun væntanlega ekki gera). Ekkki það að ég sé andvíg henni, en ég er henni samt ekki hliðholl. Mér finnst til dæmis synd og skömm að því þegar ég sé kvenfólk klæða...

Re: Ruglaðist aðeins =)

í Gæludýr fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já, blessaður vertu! Bara ljómandi að fá greinar um fiska og ég tala nú ekki um ef þeim fylgja svona litríkar myndir. Þessi alltaf jafn agndofa yfir litum!

Re: 100 bestu rokk plötur allra tíma!!!!!!

í Rokk fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þetta er líka eiginlega bara ein tegund tónlistar. Að vísu af nokkuð löngu skeiði, en samt…. Ekki það að þessi tónlist sé ekki alveg ágætlega góð, en það held ég að margir gætu fengið fyrir hjartað af því að Elvis er ekki þarna! Et cetera…

Re: 100 bestu rokk plötur allra tíma!!!!!!

í Rokk fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þetta er líka eiginlega bara ein tegund tónlistar. Að vísu af nokkuð löngu skeiði, en samt…. Ekki það að þessi tónlist sé ekki alveg ágætlega góð, en það held ég að margir gætu fengið fyrir hjartað af því að Elvis er ekki þarna! Et cetera…

Re: hvernig eyga strákar að vera klipptir

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ef það fer þeim, þá eiga þeir að vera með sítt-sítt hár. Niður á mitt bak. ef það fer þeim ekki þá eiga þeir að gera allt annað sem þá lystir<br><br>“Johnny Bravo pisses on my floor! That's right, I've got a floor. So what, so what, so what!” NOFX, Linoleum

Re: smá spurning...

í Gæludýr fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Væri nú ekki ofurlítið blíðlegra að segja forsetafrúin heitin?

Re: Litirnir

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Gæti ekki verið sannara!<br><br>“Johnny Bravo pisses on my floor! That's right, I've got a floor. So what, so what, so what!” NOFX, Linoleum

Re: Karlmennsku....??!?

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Mér fannst vopnið hans Cloud alttaf vera ofvaxinn hnífur frekar en ofvaxið sverð. Ætli það sé ekki bara mitt álit. Reyndar minnti þetta líka pínkulítið á grunnt kjötsax. Háa skilur hnetti himingeimur, blað skilur bakka og egg en anda sem unnast fær eilifð aldreigi aðskilið. Leiðréttið mig ef ljóðið var ekki rétt.

Re: Karlmennsku....??!?

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég verð nú að játa að Zidaine hefði nú alls ekki veið skemtilegur á Dagger. Hann hefði haldið áfram að hugsa bara um kynlíf út allan leikinn og þá hefði það orðið þreytt. Ég hef engan áhuga á að mótmæla því að kvenfólk hafi spilað stór hlutverk í FF, annað væri fásinna!

Re: Karlmennsku....??!?

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég átti nú ekki endilega við RISAsverð á kvenfólki. Bara eitthvað í hæfilegri stærð. T.d. er Tifa í því að berja fólk, sem er náttúrulega ekkert nema gott og blessað (Kvenfólk hefur líka gott af því að berja!?). Hún hefði samt geta haft sverð, hníf, et cetera ad infinitum. Ég er nú samt ekki að segja að hún hefði átt að gera það, bara möguleiki!

Re: Sauður sem gæludýr

í Gæludýr fyrir 22 árum, 4 mánuðum
;-)

Re: Morðingjar!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Kettir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Afsakið!

Re: Morðingjar!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Kettir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég er fyllilega sammála því að ekki sé sama hvernig þetta er gert. Ég var að reyna að koma því til skila með því að tala um vesturlönd. Þessi leyfi, möt og eftirlit gera það að verkum að þetta er unnið á mun mannúðlegri hátt en ef þetta er eitthvað sem einstaklingar vinna eftirlitslaust á mörkuðum hér og hvar. Ég var (og er) bara ekki sátt við yfirskrift greinarinnar eða þá yfirlýsingu að pels sé morð. Það þerf að líta á málin í víðara samhengi til að geta farið að gagnrýna pelsagerð...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok