Svo virðist vera sem einhver veira gangi á milli katta hér á austurlandi… Kötturinn minn og margir aðrir kettir hafa verið að fá hita og eyrnabólgu eða e-ð slíkt í eyrun…

Kötturinn minn hann Gissur Gullrass hefur verið alveg sárlasinn undanfarna daga og hefur ekki mátt fara út vegna heilsu leisis…

Ég fór m. hann til dýralæknis og hann gaf honum e-ð pensilín en það virðist bara ekkert ætla að virka… Auk þess sem hann gaf honum einhverja dropa í eirun… En það er bara ómögulegt að koma dropunum í eyrun á honum… Hann klórar og bítur ólíkt því sem hann gerir í sínu daglega lífi… :) Hann er mjög blíður og er ekki vanur að láta svona…

Getur e-r sagt mér hvað gæti verið að…

Kattar kveðjur
boner ! :)