Kynntist Pantera þegar ég var svona 13-14 ára, varð ástfanginn af Cowboys from hell, fannst þetta vera það þyngsta í heimi. Svo kom þetta venjulega, Metallica, Slipknot, allt þetta frægara stuff. En svo sá ég grein hérna á /metall sem var um nokkrar hljómsveitir sem voru ekkert það vinsælar, m.a. Anorexia Nervosa, það var svona fyrsta extreme hljómsveitin sem ég fýlaði. Og bara í fyrra fór ég á MOTU-fest þarsem ég kynntist Severed Crotch, ég hafði deginum áður downloadað Hammer Smashed Face...